Collection: Jakob F. Ásgeirsson
Jakob F. Ásgeirsson (f. 1961) er M.A. í heimspeki, stjórnmálafræði og hagfræði (P.P.E.) frá Oxford-háskóla (Pembroke College) og M.Litt. í stjórnmálafræði frá sama skóla. Auk þess stundaði hann um eins árs skeið nám í blaðamennsku við Georgíu-háskóla í Bandaríkjunum.
Jakob hefur unnið við ritstörf, blaðamennsku og bókaútgáfu. Hann var blaðamaður á Morgunblaðinu í nokkur ár, ritstjóri Sjómannadagsblaðsins 1986–1988 og ritstjóri og útgefandi tímaritsins Þjóðmála í tíu ár, 2005–2015. Frá árinu 2004 hefur hann verið útgefandi Uglu útgáfu.
Jakob hefur sent frá sér fjórtán bækur. þar á meðal fjórar stórar ævisögur: um Alfreð Elíasson flugstjóra og stofnanda Loftleiða, Pétur Benediktsson sendiherra og bankastjóra, Valtý Stefánsson ritstjóra Morgunblaðsins, sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna, og Jón Gunnarsson verkfræðing og stofnanda Coldwater.
Bækur eftir Jakob F. Ásgeirsson:
Alfreðs saga og Loftleiða, 1984 (2. útg. 1985; 3. útg. 2009).
Kristján Albertsson. Margs er að minnast, 1986 (2. útg. 2006).
Lífeyrissjóður verslunarmanna 30 ára, 1986.
Þjóð í hafti, 1988 (2. útg. 2008).
Pétur Ben. Ævisaga, 1998.
20. öldin – Brot úr sögu þjóðar, 2000.
Valtýr Stefánsson. Ritstjóri Morgunblaðsins, 2003.
Stjórnarráð Íslands 1964–2004, 3. bindi, seinni hluti: „Til móts við nýja öld — Saga ríkisstjórna 1991–2004“, 2004.
Frá mínum bæjardyrum séð, 2005.
Í húsi listamanns, 2006.
Aung San Suu Kyi, 2009.
Kaupmaðurinn á horninu. Óskar i Sunnubúðinni segir frá, 2014.
Jón Gunnarsson. Ævisaga, 2018.
Jóhannes Einarsson – Minningabrot, 2020.
-
Jóhannes Einarsson – Minningabrot
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 6.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 6.999 kr
-
Jón Gunnarsson
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 3.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 3.999 kr
-
Alfreðs saga og Loftleiða
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 3.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 3.999 kr
-
Pétur Ben. – Ævisaga
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 5.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 5.999 kr
-
Valtýr Stefánsson – Ritstjóri Morgunblaðsins
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 3.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 3.999 kr
-
Þjóð í hafti
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 3.499 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 3.499 kr
-
Kristján Albertsson – Margs er að minnast
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 2.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 2.999 kr
-
Kaupmaðurinn á horninu – Óskar í Sunnubúðinni segir frá
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 3.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 3.999 kr
-
Í húsi listamanns
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 2.499 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 2.499 kr
-
Aung San Suu Kyi
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 3.499 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 3.499 kr
-
Aung San Suu Kyi – kilja
Jakob F. Ásgeirsson- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 2.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 2.999 kr
-
Kommúnisminn – Sögulegt ágrip
Richard Pipes- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 2.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 2.999 kr
-
Biblían á 100 mínútum
Michael Hinton- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 999 kr
-
Heiða
Johanna Spyri- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 2.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 2.999 kr
-
Prikið hans Steina
Hegley & Layton- Translation missing: is.products.product.regular_price
- 1.999 kr
- Translation missing: is.products.product.sale_price
- 1.999 kr