Collection: George R.R. Martin
Bandaríski rithöfundurinn George R. R. Martin (f. 1948) er höfundur eins stórkostlegasta ævintýrasagnabálks síðari tíma, Söngs um ís og eld, sem kenndur er við fyrstu bók bálksins, Game of Thrones. Eftir bókunum hafa verið gerðir geysivinsælir sjónvarpsþættir sem meðal annars voru teknir upp á Íslandi.
„George R.R. Martin á engan sinn líka í heimi fantasíunnar.“ – Sunday Times