Collection: Atli Magnússon

Atli Magnússon (1944–2019)  hefur á undanförnum árum þýtt mörg af þekktustu verkum heimsbókmenntanna. Meðal þeirra eru:
 
Borgarstjórinn í Casterbridge eftir Thomas Hardy
Carrie systir eftir Theodore Dreiser
Fall konungs eftir Johannes V. Jensen
Gatsby eftir F. Scott Fitzgerald
Meistari Jim eftir Joseph Conrad
Morgunverður á Tiffany’s eftir Truman Capote
Nostromo eftir Joseph Conrad
Nóttin blíð eftir F. Scott Fitzgerald
Vandræðaskáld: ævi Richards Savage eftir Samuel Johnson
Ævintýri Artúrs Gordons Pym eftir Edgar Allan Poe
Auk þess hefur Atli m.a. skrifað eftirtaldar bækur:
 
Ásta grasalæknir (1987)
Í kröppum sjó, endurminningar Helga Hallvarðssonar (1992)
Skært lúðra hljómar, saga íslenskra lúðrasveita (1984)
Þorgeir í Gufunesi (1989)

2 products
  • Út í vitann
    Virginia Woolf

    Út í vitann <br><small><i>Virginia Woolf</i></small></p>
    Translation missing: is.products.product.regular_price
    2.999 kr
    Translation missing: is.products.product.sale_price
    2.999 kr
  • Mrs. Dalloway
    Virginia Woolf

    Mrs. Dalloway<br><small><i>Virginia Woolf</i></small></p>
    Translation missing: is.products.product.regular_price
    3.499 kr
    Translation missing: is.products.product.sale_price
    3.499 kr