Einstakar teikningar danska listamannsins Johannesar Larsens af söguslóðum Íslendingasagna, sem hann teiknaði í tveimur ferðum til Íslands 1927 og 1930. Vibeke Nørgaard Nielsen lýsir ferðum listamannsins um landið.
Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi.
Innbundin – 207 bls.
Útgáfuár: 2015