Listamaður á söguslóðum <br><small><i>Vibeke Nørgaard Nielsen</i></small></p>

Listamaður á söguslóðum
Vibeke Nørgaard Nielsen

5.999 kr
5.999 kr
VSK er innifalinn. Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði ef verslað er fyrir 5.000,- eða meira. Annars er það 1.500,-

Einstakar teikningar danska listamannsins Johannesar Larsens af söguslóðum Íslendingasagna, sem hann teiknaði í tveimur ferðum til Íslands 1927 og 1930. Vibeke Nørgaard Nielsen lýsir ferðum listamannsins um landið.

Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi.

Innbundin – 207 bls.

Útgáfuár: 2015