Myrkraverk á Styles-setri er fyrsta sakamálasaga Agöthu Christie. Bókin sló eftirminnilega í gegn þegar hún kom út árið 1920 og hefur síðan verið ein hennar vinsælasta bók og jafnan talin með hennar allra bestu sögum.
Elías Mar þýddi.
Kilja – 260 bls.
Útgáfuár: 2010