Victor Hugo var að deyja <br><small><i> Judith Perrignon</i></small></p>

Victor Hugo var að deyja
Judith Perrignon

Translation missing: is.products.product.regular_price
3.499 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
3.499 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Látið heillast af tilfinningahitanum og reiðinni í París – upplifið útför hins Ódauðlega!

Skáldið var að gefa upp andann. Fréttin flýgur um göturnar – inn í búðirnar, verkstæðin, skrifstofurnar. París er gripin hitasótt. Allir vilja votta virðingu sína og taka þátt í opinberu útförinni sem færa mun hinn Ódauðlega í Panthéon. Tvær milljónir manna þjappa sér meðfram leið líkvagnsins þennan ástríðufulla og ógleymanlega dag.

Mögnuð heimildaskáldsaga eftir höfund bókarinnar Þetta var bróðir minn ...

Rut Ingólfsdóttir þýddi.

Prix Révélation SCDL-verðlaunin — Prix Montparnasse-verðlaunin

„Texti Judith Perrignon er bæði ástríðufullur og andríkur. Frásögnin hrífur mann með sér eins og mannfjöldinn sem kveður skáldið sitt.“ – Christophe Barbier, L‘Express

„Það er áskorun að skrifa um andlát Victors Hugo. Judith Perrignon tekst á við hana af glæsibrag.“ – Véronique Bona, de l‘Académie française, Version Femina

„Stórkostlegur lærdómur ... Hrífandi kóreógrafía stjórnmála og samfélags.“ – Fabienne Pascaud, Télérama

Kilja – 240 bls.

Útgáfuár: 2020