Þeirra eigin orð <br><small><i>Óli Björn Kárason</i></small></p>

Þeirra eigin orð
Óli Björn Kárason

Translation missing: is.products.product.regular_price
1.999 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
1.999 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Í þessa bók, sem Óli Björn Kárason hefur tekið saman, hefur verið safnað ýmsum eftirminnilegustu ummælum útrásartímans, þegar allt var á útopnu – líka talfæri mannanna.

Hverjir fóru yfir strikið? Hverjir urðu sér til skammar? Hverjir hittu naglann á höfuðið?

Þetta er einstakt safn skemmtilegra og misjafnlega gáfulegra ummæla frá útrásartímanum.

Höfundur segir í formála að mörg þessara ummæla hafi enga þýðingu nema í stund dagsins en önnur séu merkileg og nauðsynlegt að þeim sé haldið til haga.

Innbundin – 124 bls.

Útgáfuár: 2009