
Í þessari litlu bók lýsir ítalski eðlisfræðingurinn Carlo Rovelli grundvallarkenningum eðlisfræðinnar um alheiminn og raunveruleikann með ljóslifandi hætti.
Einstök bók sem hefur farið sigurför um heiminn.
Guðbjörn Sigurmundsson þýddi.
Innbundin – 88 bls.
Útgáfuár: 2017