Sjáandinn <br><small><i> Stephen King</i></small></p>

Sjáandinn
Stephen King

Translation missing: is.products.product.regular_price
3.499 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
3.499 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Johnny Smith liggur í dái í fjögur og hálft ár eftir alvarlegt bílslys. Þegar hann vaknar úr dáinu finnur hann að dulrænar gáfur sem hann uppgötvaði í æsku hafa magnast um allan helming. Einstakir hæfileikar hans til að skyggnast fram í tímann reynast honum þó fremur bölvun en blessun. Hann kærir sig ekki um að vita um framtíð fólks sem hann umgengst. En þegar á vegi hans verður miskunnarlaus maður með ógnvænlegar fyrirætlanir verður Johnny að beita öllum kröftum sínum til að koma í veg fyrir að skelfileg örlög rætist.

Eitt af meistaraverkum konungs sálfræðitryllanna!

Stephen King er höfundur yfir 50 skáldsagna sem allar hafa verið metsölubækur víða um heim. Eftir langt hlé koma bækur hans nú aftur út á íslensku.

Þórdís Bachmann þýddi.

„Áhrifamikil ... Ógnvænleg.“ – The New York Times

„Óaðfinnanlega hröð frásögn ... Spennandi út í gegn.“ – Los Angeles Times

„Stephen King hefur aldrei verið betri!“ – Cleveland Plain Dealer

Kilja – 395 bls.

Útgáfuár: 2021