Rosabaugur yfir Íslandi <br><small><I>Björn Bjarnason</i></small></p>

Rosabaugur yfir Íslandi
Björn Bjarnason

3.999 kr
3.999 kr
VSK er innifalinn. Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði ef verslað er fyrir 5.000,- eða meira. Annars er það 1.500,-

Saga Baugsmálsins.

Baugsmálið var ekki aðeins rekið fyrir dómstólum heldur einnig á vettvangi stjórnmála og fjölmiðla. Viðskiptalíf og stjórnmál samþættust og valdabaráttan var harðskeytt. En ekki var allt sem sýndist. Einskis var svifist til að festa ýmsar ranghugmyndir í sessi. Máttur peninganna kom glöggt í ljós.

Þessa sögu rekur Björn Bjarnason ítarlega í þessari bók. Hún spannar mikið umrót í íslensku samfélagi árin 2002 til 2008 og segir jafnframt sögu Baugs og Baugsmiðlanna.

Kilja – 432 bls.

Útgáfuár: 2011