Roðabein<br><small><i>Ann Cleeves</i></small></p>

Roðabein
Ann Cleeves

Translation missing: is.products.product.regular_price
3.999 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
3.999 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Náttúrufarið hefur mótað kynslóðirnar á eyjunum. Margir eru þar dulir í skapi og innra með þeim sumum bærast grimmdarlegar kenndir. Þegar Jimmy Perez snýr sér til almennings í leit að svörum við morðgátu uppgötvar hann að tvær fjölskyldur hafa átt í langvinnum ættarerjum sem hafa alið af sér djúpstætt hatur, ágirnd og biturleika. Eftir annað morð fer Jimmy Perez að grafa upp gömul leyndarmál í þeirri viðleitni að reyna að koma í veg fyrir enn eitt morðið.

Snjólaug Bragadóttir þýddi.

„Glæsilega skrifuð ... ráðgáta.“ – Glæpasagnahöfundurinn Peter James

„Cleeves er smám saman að vinna sér sess sem hin nýja Drottning sakamálasagnanna og þessi hrollvekjandi þriller leggur sitt lóð á vogarskálarnar.“ – Sunday Mirror

„Kunnáttusamleg persónusköpun og slunginn blekkingarleikur í þessari framúrskarandi sögu leiða til sannfærandi lausnar á ráðgátunni sem kemur lesandanum gersamlega í opna skjöldu.“ – Scotsman

Kilja – 351 bls.

Útgáfuár: 2019