
Hercule Poirot glímir við óvenjulega ráðgátu í jólaleyfi á ensku sveitasetri. Tvö önnur mál reyna á „litlu gráu heilasellurnar“ í Poirot. Fröken Marple kemur líka við sögu. Úrvalssögur eftir drottningu sakamálasagnanna.
Ragnar Jónasson þýdddi.
Kilja – 181 bls.
Útgáfuár: 2007