Það er gaman að fara út með Paddington að skoða form og lögun þess sem fyrir augu ber. Skemmtileg bók sem kynnir ólík form fyrir yngstu börnunum.
Í sama flokki: Paddington – LITIR.
„Ég hef alltaf borið djúpa virðingu fyrir Paddington ... Hann er bresk þjóðargersemi.“ – Stephen Fry
 
              
            