Sögurnar um bangsann Paddington hafa skemmt börnum um allan heim í meira en sextíu ár.
Í þessari bók er upprunalega sagan um litla skógarbjörninn úr frumskógum Perú í glæsilegri útgáfu, líflega myndskreytt.
Sögurnar um bangsann Paddington hafa skemmt börnum um allan heim í meira en sextíu ár.
Í þessari bók er upprunalega sagan um litla skógarbjörninn úr frumskógum Perú í glæsilegri útgáfu, líflega myndskreytt.
Paddington var laumafarþegi á skipi til Englands og kom á Paddington-brautarstöðina í London með litla ferðatösku, hálftóma krukku með marmelaði og miða um hálsinn sem á stóð:
„Vinsamlega passið þennan björn. Kærar þakkir.“
„Ég hef alltaf borið djúpa virðingu fyrir Paddington ... Hann er bresk þjóðargersemi.“ – Stephen Fry
Innb. 32 bls.
Útgáfuár: 2024