Aðskotadýr <br><small><i> Unni Lindell</i></small></p>

Aðskotadýr
Unni Lindell

Translation missing: is.products.product.regular_price
4.299 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
4.299 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Það er sumar í Osló. Lilja og Betzy eru meðal kvenna sem fela sig fyrir ofbeldisfullum eiginmönnum á jarðaberjarbúgarði. Kona á sjötugasaldri rekur athvarfið af hugsjón. Hún gerir allt til að hjálpa. Eða hvað? Dag einn uppgötvar Lilja að í trjánum leynast eftirlitsmyndavélar. Og þegar sex ára drengur gengur í svefni eina nóttina sér hann dálítið hræðilegt í skóginum.

Unga lögreglukonan Lydia Winter, sem er kölluð Snø, er komin aftur til starfa með Hay og Marian Dahle. Fjörutíu ára gamalt mannshvarfsmál, þar sem nokkurra var saknað, leiðir Snø á jarðarbúgarðinn ...

UNNI LINDELL er sannkölluð glæpasagnadrottning Noregs. Hún hefur tvívegis hreppt hin virtu Riverton-verðlaun í Noregi og vinsælar sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hennar sem m.a. hafa verið sýndar á RÚV.

Snjólaug Bragadóttir þýddi.

UNNI LINDELL er sannkölluð glæpasagnadrottning Noregs. Hún hefur tvívegis hreppt hin virtu Riverton-verðlaun í Noregi og vinsælar sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hennar sem m.a. hafa verið sýndar á RÚV.

 * * * * *

„Ein flottasta og snjallasta röddin í heimi skandinavískra glæpasagna.“

– Il Sole 24 Ore

„Þegar Lindell tekst best upp er lesandinn eins og límdur við blaðsíðurnar.“

– Adresseavisen

Kilja – 377 bls.

Útgáfa: 2023