Kastað í Flóanum <br><small><I>Ásgeir Jakobsson</i></small></p>

Kastað í Flóanum
Ásgeir Jakobsson

4.499 kr
4.499 kr
VSK er innifalinn. Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði ef verslað er fyrir 5.000,- eða meira. Annars er það 1.500,-

Í tilefni af því að 100 ár eru frá upphafi íslenskrar togaraútgerðar kemur bók Ásgeirs Jakobssonar, Kastað í Flóanum, nú út í endurskoðaðri gerð. Í bókinni er rakin sagan af upphafi togveiða við Ísland og útgerð Coots, fyrsta íslenska togarans. Brugðið er upp lifandi mannlýsingum af þeim sem við sögu koma. Stórfróðleg og bráðskemmtileg lýsing á aldarfari á Íslandi þegar stigin voru fyrstu skrefin í mestu atvinnubyltingu Íslandssögunnar.

Kilja – 287 bls. + 8 myndasíður

Útgáfuár: 2005