Íslamistar og naívistar <br><small><i>Jespersen & Kippelkow</i></small></p>

Íslamistar og naívistar
Jespersen & Kippelkow

2.999 kr
2.999 kr
VSK er innifalinn. Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði ef verslað er fyrir 5.000,- eða meira. Annars er það 1.500,-

Ákæruskjal.

Ný ógn steðjar að frelsi Vesturlanda: íslamisminn sem byggist á mjög öfgakenndum skilningi á íslam.

Í bókinni er reynt að sýna fram á að íslamistar stefna að því að skapa múslímsk hliðarsamfélög innan vestrænna samfélaga.

Helsta stoð íslamista er naívistar, fólk sem heldur að með því að gefa eftir ýmis vestræn grundvallargildi megi friðmælast við þá og öll dýrin í skóginum geti orðið vinir.

Þessi bók er uppgjör við bæði íslamista og naívistana eftir dönsku blaðamannshjónin Ralf Pittelkow og Karen Jespersen ráðherra.

Brynjar Arnarson þýddi.

Kilja – 264 bls.

Útgáfuár: 2007