Í húsi listamanns <br><small><I>Jakob F. Ásgeirsson</i></small></p>

Í húsi listamanns
Jakob F. Ásgeirsson

Translation missing: is.products.product.regular_price
2.499 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
2.499 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Bókin hefur að geyma svipmyndir af sumum mætustu listamönnum og rithöfundum Íslendinga á 20. öld. Svipmyndirnar eru 25 og flestar með sama sniði: heimsókn til þjóðkunns listamanns þar sem reynt er í stuttu samtali að bregða upp skyndimynd af manninum og því sem hann er að fást við þá stundina, vinnubrögðum hans og afstöðu til lífs og listar. Samtalsþáttunum fylgja einstakar portrettmyndir af viðmælendunum eftir ljósmyndara Morgunblaðsins.

Innbundin – 224 bls.

Útgáfuár: 2015