Í þessari frábæru lokabók Bartimæusar-þríleiksins tvinnast á ný saman örlög þríeykisins Bartimæusar, Nathaniels og Kittyar.
Leyndardómar Bartimæusar eru afhjúpaðir og þau standa frammi fyrir svikulum töframönnum, flóknum samsærum, uppreisnargjörnum djöflum og ógnvænlegri hringiðu leynimakks og átaka.
Þriðja bókin í Bartimæusar-þríleiknum.
Brynjar Arnarson og Elín Guðmundsdóttir þýddu.
Innbundin – 434 bls.
Útgáfuár: 2010