
FYRSTA BÓKIN Í SÖNG UM ÍS OG ELD.
Stórkostlegasti ævintýrasagnabálkur síðari tíma loksins á íslensku. Á þessari bók eru hinir geysivinsælu sjónvarpsþættir, Game of Thrones, byggðir en þeir eru meðal annars teknir upp á Íslandi.
Launráð, losti og leynimakk — átökin um járnhásætið eru í algleymingi.
Mögnuð bók fyrir spennufíkla á öllum aldri.
Elín Guðmundsdóttir þýddi.
Kilja - 870 bls.
Útgáfuár: 2012