Elmar<br><small><i>David McKee</i></small></p>

Elmar
David McKee

Translation missing: is.products.product.regular_price
2.499 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
2.499 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Litskrúðugi fíllinn Elmar hefur unnið hug og hjörtu barna um allan heim. Hugljúf og skemmtileg barnabók um fíl sem sker sig úr fílahjörðinni vegna litarafts síns. Einstaklega fallega myndskreytt bók um gleði, umburðalyndi og fjölbreytileika.

Jakob F. Ásgeirsson þýddi.

Innbundin – 32 bls.

Útgáfuár: 2018