
Múmínsnáðinn njósnar um alls konar hluti á göngu sinni um Múmíndal.
Snúðu hjólinu á hverri opnu til að koma auga á allt sem hann sér — í garðinum, við ána og á ströndinni.
Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Jakob F. Ásgeirsson þýddi.
Innbundin – 10 bls.
Útgáfuár: 2022