
Með fullt af límmiða GAMNI!
Í þessari bók er fjöldi skemmtilegra sem börnin geta skreytt enn frekar með límmiðum. Þeim er boðið með Depli út að leika í snjónum, rigningunni, rokinu og sólskininu. Þau fara líka með Depli og vinum hans að máta búninga fyrir grímuball!
Kilja – 20 bls.
Útgáfuár: 2021