Í þessari mögnuðu bók segir goðsögnin Bruce Springsteen, The Boss, sögu sína og hljómsveitar sinnar, E Street Band, með sama kraftinum, hispursleysinu, einlægninni og húmornum sem einkennir hans frægustu lög.
Bruce Springsteen á að baki einstæðan tónlistarferil og hefur m.a. hreppt 20 Grammy-verðlaun,Óskarsverðlaun og verið sæmdur Frelsisorðu Bandaríkjanna.
Þetta er bók sem hefur farið sigurför um heiminn og hvarvetna hlotið einróma lof.
Ein af bestu bókum ársins
The New York Times • The Economist • The Washington Post • NPR • The Financial Times • Harper´s Bazaar • O Magazine • Tampa Bay Times • St. Louis Post-Dispatch
Kilja – 680 bls.
Útgáfuár: 2023