Adda í kaupavinnu <br><small><i>Jenna og Hreiðar</i></small></p>

Adda í kaupavinnu
Jenna og Hreiðar

Translation missing: is.products.product.regular_price
1.999 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
1.999 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Adda í kaupavinnu er fimmta bókin í sígildum bókaflokki eftir verðlaunahöfundana Jennu og Hreiðar.

Öddu-bækurnar eru meðal vinsælustu barnabóka sem hafa komið út á Íslandi. Þær eru bráðskemmtilegar aflestrar og skrifaðar á vönduðu máli sem öll börn skilja.

Bækurnar eru prýddar sígildum teikningum Halldórs Péturssonar.

Eftir fermingu er Adda send í sveit um sumarið. Foreldrar hennar koma henni fyrir í kaupavinnu á prestsetri  langt frá bænum. Þar kynnist Adda meðal annars kaupakonunni Fjólu, ráðskonunni Haflínu og vinnumönnunum Jósúa og Helga. Margt skemmtilegt drífur á dagana. 

Innbundin – 96 bls.

Útgáfuár: 2012