Throna var sex ára þegar hún hvarf í Osló fyrir fimmtán árum. Hennar er enn saknað. Lögregluforingjanum Marian Dahle er falið að rannsaka þetta gamla mál upp á nýtt. En endurupptaka málsins hefur afdrifaríkar afleiðingar. Í ljós kemur að við stórhættulegan glæpamann er að etja. Og nótt eina er hann kominn heim til Marian.
Æsispennandi krimmi eftir einn virtasta sakamálahöfund Norðurlanda.
Norska glæpasagnadrottningin Unni Lindell er metsöluhöfundur víða um heim. Vinsælar sjónvarpsmyndir, sem hafa verið gerðar eftir sögum hennar, hafa verið sýndar á RÚV.
* * * * * * „Krimmi þar sem allt smellur saman ... hittir beint í mark.“ – Dagbladet
„Fágaður og æsispennandi krimmi.“ – Fædrelandsvennen
„Meistaraverk“ – Adresseavisen
„Unni Lindell skrifar frábærlega og lýsingar hennar og persónusköpun rista djúpt.“ –Trønder-Avisa
„Marian Dahle ber af hetjunum í norskum glæpasögum um þessar mundir“ – Hamar Arbeiderblad
Kilja – 382
Útgáfuár: 2017
UPPSELD!