Í hita leiksins<br><small><i>Viveca Sten</i></small></p>

Í hita leiksins
Viveca Sten

Translation missing: is.products.product.regular_price
3.499 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
3.499 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Unga fólkið streymir til Sandhamn-eyju til að halda upp á Jónsmessuna. Tónlistin glymur í nóttinni og áfengið flæðir. Ung stúlka ráfar um í fólksmergðinni og hnígur svo niður í sandinn beint fyrir framan augun á lögreglunni. Nóra Linde er komin til eyjunnar með Jónasi, nýja kærastanum sínum, og Wilmu dóttur hans. En skemmtun þeirra breytist í martröð þegar Wilma skilar sér ekki heim og finnst hvergi. Snemma næsta morguns finnst lík á ströndinni ...

Í hita leiksinser fimmta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu þar sem lögfræðingurinn Nóra Linde og rannsóknarlögreglumaðurinn Thomas Andreasson taka höndum saman við lausn glæpamáls. Sandhamn-bækurnar hafa selst í meira en þremur milljónum eintaka og eru nú gefnar út í tuttugu og fimm löndum.

Elín Guðmundsdóttir þýddi.

„Nýja stjarnan á sænska glæpasagnahimninum.“ – Alt for damerne

„... núna tilheyrir [Viveca Sten] tvímælalaust elítunni í sænska glæpasagnaheiminum og ef fram heldur sem horfir mun hún brátt sitja í hásætinu.“ – DAST Magazine

Í hita leiksinser ótrúlega hrífandi skáldsaga. Glæpasaga en samt ekki. Hún býður upp á svo miklu meira — dýpt, boðskap og söguþráð sem lætur engan ósnortinn.“ – Vestmanlands Läns Tidning

Kilja – 359 bls.

Útgáfuár: 2016