
„Árum saman hefur þessi atburður fylgt mér eins og skugginn. Þegar ég les um fóstureyðingu í skáldsögu fyllist ég ósjálfrátt geðshræringu, rétt eins og orðin umhverfist á samri stund í ofsafengna tilfinningu. Á sama hátt kemst ég í uppnám þegar ég heyri af tilviljun „La javanaise“, „J'ai la mémoire qui flanche“ eða önnur dægurlög sem voru mér hugstæð á þessum tíma.“ – Annie Ernaux
Þórhildur Ólafsdóttir íslenskaði.
Nóbelsverðlaunaskáldið Annie Ernaux er ein mikilvægasta rödd samtímabókmennta í Frakklandi.
Atburðurinn er fjórða bókin sem kemur út eftir hana á íslensku en áður hefur Ugla gefið út Staðinn, Unga manninn og Konu.
Kilja – 122 bls.
Útgáfuár: 2025