Landfesti lýðræðis <br><small><i>Kristrún Heimisdóttir</i></small></p>

Landfesti lýðræðis
Kristrún Heimisdóttir

1.299 kr
1.299 kr
VSK er innifalinn. Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði ef verslað er fyrir 5.000,- eða meira. Annars er það 1.500,-

Breytingarregla stjórnarskrárinnar

Lögfræðilegar ritgerðir leiða ekki oft til þátta skila í opin berum umræðum um þjóðfélagsmál. Það gerðist þó vorið 2021 þegar Tímarit lögfræðinga birti ritgerð Kristrúnar Heimisdóttur lögfræðings um stjórnarskrá Íslands.

Fræðileg úttekt Kristrúnar kollvarpaði viðteknum hugmyndum um eðli og stöðu nýju stjórnarskrárinnar sem mótast höfðu á 13 árum.

Tímamótaritgerðin „Landfesti lýðræðis“ kemur nú út á bók. Nýja stjórnarskrárferlið 2009–2013 er rakið með vísan til frumgagna. Niðurstaða Kristrúnar sú að ekki sé til nein ný stjórnarskrá.

Kristrún Heimisdóttir hefur kennt lögfræði við íslenska háskóla frá 2001 en hún lauk embættisprófi frá HÍ 1998. Kristrún hefur einnig gegnt margvíslegum trúnaðarastörfum í atvinnulífi, stjórnmálum og félagsmálum. Hún er rannsóknarfélagi við Columbia Law School í New York.

Kilja – 94 bls.

Útgáfuár: 2021