
Hinn magnaði ljóðabálkur Matthíasar Johannessen, Hrunadansinn, kemur nú út í sérstakri útgáfu í tilefni af áttræðisafmæli Matthíasar ásamt geisladiski með frábærum flutningi Gunnars Eyjólfssonar á ljóðinu.
Innbundin – 64 bls. ásamt geisladiski
Útgáfuár: 2010