Gunnar Dal – Ljóðasafn <br><small><i>Gunnar Dal</i></small></p>

Gunnar Dal – Ljóðasafn
Gunnar Dal

7.999 kr
7.999 kr
VSK er innifalinn. Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði ef verslað er fyrir 5.000,- eða meira. Annars er það 1.500,-

Vera, það ert þú – ég þakka þér.

Heildarsafn ljóða hins ástsæla skálds og heimspekings, gefið út í tilefni 85 ára afmælis hans.

Safnið geymir allar fimmtán ljóðabækur hans og auk þess eina nýja sem nefnist „Það ert þú“.

Fyrsta ljóðabók Gunnars kom út árið 1949 og er Gunnar meðal afkastamestu skálda þjóðarinnar.

Áleitin ljóð hans bera vott um agaða listgáfu, blæbrigðaríkt tilfinningalíf og virðingu fyrir lífinu.

Jóhannes Helgi skrifar inngang og Ólafur Haukur Árnason aðfaraorð.

Innbundin – 576 bls.

Útgáfuár: 2008