![Hallgrímur Pétursson <br><small><i>Karl Sigurbjörnsson</i></small></p>](http://uglautgafa.is/cdn/shop/products/Hallgrimur_Frontur_{width}x.jpg?v=1590082143)
Æviþáttur.
Með skáldskap sínum og andagift ber Hallgrímur Pétursson höfuð og herðar yfir aðra í sögu þjóðarinnar.
En hver var hann?
Í þessari ríkulega myndskreyttu bók leitast Karl Sigurbjörnsson biskup við að svara þeirri spurningu í tilefni af því að 400 ár eru frá fæðingu séra Hallgríms.
Innbundin – 32 bls.
Útgáfuár: 2014