Múmínsnáðinn og gullna laufið<br><i></i>

Múmínsnáðinn og gullna laufið

Translation missing: is.products.product.regular_price
Uppseld
Translation missing: is.products.product.sale_price
3.290 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Í kvöld eru allir íbúar Múmíndals á leiðinni í ágústveisluna. Múmínsnáðinn og Snabbi eru önnum kafnir við undirbúning. Allt í einu finna þeir mjög óvenjulegt, gullið lauf á skógarbotninum. Það hlýtur að hafa fallið af tré með gullnu laufskrúði. Tekst þeim að finna tréð og gefa öllum í Múmíndal gjöf sem mun gleðja um aldur og ævi?

Tinna Ásgeirsdóttir þýddi.

Innbundin – 26. bls.

Útgáfuár: 2019