Góða nótt, Múminsnáði <br><small><I>Fyrsta Múmínbókin mín</i></small></p>

Góða nótt, Múminsnáði
Fyrsta Múmínbókin mín

Translation missing: is.products.product.regular_price
3.299 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
3.299 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Það er komið langt fram yfir háttatíma í Múmínhúsinu en Múmínsnáðinn getur bara ekki sofnað.

Sem betur fer kann Múmínfjölskyldan ýmis ráð til að hjálpa honum að svífa inn í draumalandið.

Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.

Jakob F. Ásgeirsson þýddi.

Innbundin – 16 bls.

Útgáfuár: 2022