Syndlaus <br><small><I>Viveca Sten</i></small></p>

Syndlaus
Viveca Sten

Translation missing: is.products.product.regular_price
3.499 kr
Translation missing: is.products.product.sale_price
3.499 kr
VSK er innifalinn. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Illvirki í lífi drengs, sem ólst upp á Sandhamn-eyju í heimsstyrjöldinni fyrri, hefur hörmulegar afleiðingar hundrað árum síðar þegar ung stúlka hverfur sporlaust á eyjunni.

Syndlaus er þriðja bókin í röð hinna geysivinsælu glæpasagna sem gerast í Sandhamn, einni af sumarleyfisperlum skerjagarðsins fyrir utan Stokkhólm. Fyrstu bækurnar tvær, Svikalogn og Í innsta hring, fengu afbragðs viðtökur íslenskra lesenda.

Elín Guðmundsdóttir þýddi. 

#1 Sænski bóksölulistinn

„Nýja stjarnan á sænska glæpasagnahimninum.“ – Allt for damerne

„Ógnvænlega vel sögð saga. Viveca Sten byrjaði vel en hún verður æ betri með hverri nýrri bók.“ – Weekendavisen

„Ég hrífst sífellt meira af skáldsögum Vivecu Sten. Syndlaus er þannig bók að maður gleymir stund og stað við lesturinn — steingleymir að búa til matinn eða fara á klósettið.“ – Barometern

„Höfundur í heimsklassa.“ – Crimezone.nl

Kilja – 416 bls.

Útgáfuár: 2015