Það er gaman að fara út í gönguferð með Paddington í leit að uppáhaldslitunum sínum. Er það skærrauði liturinn á rútunni, blái liturinn á blómunum eða sá græni á hurðinni? Skemmtileg bók sem opnar heim litanna fyrir yngstu börnunum.
Í sama flokki: Paddington – FORM.
 
              
            