
Það er vetur í Múmíndal og Múmínfjölskyldan liggur í djúpum vetrardvala og bíður þess að Tikka-Tú veki hana þegar vorar.
En Múmínsnáðinn hrekkur upp við dularfullt skrölt og skelli.
Tekst honum að herða upp hugann og kanna hávaðann upp á eigin spýtur? Og hvaða undur bíða hans ef hann fer út fyrir hússins dyr?
Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Tinna Ásgeirsdóttir þýddi.
Innbundin– 32 bls.
Útgáfuár: 2020