
Múmínsnáðinn finnur fallegan, ljómandi stein. Snorkstelpan og Snabbi halda að hann sé fallin stjarna og að Múmínsnáðinn megi óska sér!
En óskir geta verið ansi flóknar …
Tekst Múmínsnáðanum að velja sér eina ósk áður en stjarnan fölnar?
Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Tinna Ásgeirsdóttir þýddi.
Innbundin – 28 bls.
Útgáfuár: 2022