
Í kvöld eru allir íbúar Múmíndals á leiðinni í ágústveisluna. Múmínsnáðinn og Snabbi eru önnum kafnir við undirbúning. Allt í einu finna þeir mjög óvenjulegt, gullið lauf á skógarbotninum. Það hlýtur að hafa fallið af tré með gullnu laufskrúði. Tekst þeim að finna tréð og gefa öllum í Múmíndal gjöf sem mun gleðja um aldur og ævi?
Tinna Ásgeirsdóttir þýddi.
Innbundin – 26. bls.
Útgáfuár: 2019