
Slástu í för með Múmínsnáðanum þar sem hann leitar að dýrgripum með Snabba, siglir niður ána með Snúði og hlustar á Múmínpabba segja sögur af sjónum. Hver dagur er ævintýri í Múmíndal!
Ljúf og heillandi saga á bók sem er í laginu eins og Múmínsnáðinn.
Innbundin – 10 bls.
Útgáfuár: 2024