
Velkomin í Múmíndal! Lyftu flipunum á hverri blaðsíðu í þessari RISA bók og kynnstu Múmínálfunum, uppgötvaðu liti og tölur og finndu líka fyrstu orðin. Og síðan, eftir viðburðaríkan og skemmtilegan dag, segirðu góða nótt við Múmínálfahúsið ...
Jakob F. Ásgeirsson þýddi.
Innbundin – 10 bls.
Útgáfuár: 2021