
Í þessu fyrsta ævintýri Depils taka börnin þátt í leitinni að hinum fjöruga og skemmtilega hvolpi með því að lyfta flipunum á hverri síðu og athuga hvað leynist undir þeim.
Jakob F. Ásgeirsson þýddi.
„Depill er ómissandi hluti bernskunnar.“ – Tímaritið Parents
Innbundin – 22 bls.
Útgáfuár: 2019