Sagan sívinsæla um Heiðu í nýrri endursögn Jakobs F. Ásgeirssonar með frábærum myndum á hverri síðu sem fanga hugi lesenda ekki síður en sagan sjálf.
Hugljúft og heillandi ævintýri um náttúrubarnið Heiðu sem nýtur lífsins hjá afa sínum hátt uppi í Alpafjöllunum og varðveitir hjartahlýju sína, bjartsýni og góðvild hvað sem á dynur í lífinu.
Innbundin – 208 bls.
Útgáfuár: 2013