
Litskrúðugi fíllinn Elmar hefur unnið hug og hjörtu barna um allan heim. Hann á nú þrjátíu ára afmæli. Í tilefni af því kemur út ný bók í flokknum um Elmar Elmar á afmæli. Hugljúf, skemmtileg og einstaklega fallega myndskreytt bók um fílinn fjölskrúðuga og vini hans.
Jakob F. Ásgeirsson þýddi.
Innbundin – 26 bls.
Útgáfuár: 2019