
Hviss! Ó, nei! Vindurinn feykir öllu burt í Múmíndal. Lyftið flipunum og hjálpið Múmínsnáðanum og vinum hans að finna það sem fauk burt.
Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Jakob F. Ásgeirsson þýddi.
Innbundin – 10 bls.
Útgáfuár: 2019/2023