
Bold-fjölskyldan 4
Bold-fjölskyldan býr í venjulegu húsi í ósköp venjulegu úthverfi en hún er fjarri því að vera venjuleg fjölskylda ...
Í hverfinu ríkir ró og friður þar til ótrúlega slægur refur fer að verða þar til mikilla vandræða. Bold-fjölskyldan ákveður að koma vitinu fyrir rebba en kemur sjálfri sér þar með því í hroðalega klípu.
Fjórða bókin um Bold-fjölskylduna eftir breska grínistann Julian Clary með frábærum teikningum á hverri síðu.
Fyndnasta bók ársins!
Magnús Jökull Sigurjónsson þýddi.
Innbundin – 293 bls.
Útgáfuár: 2021