
Fyrsta bókin í hinum sígilda bókaflokki eftir Jennu og Hreiðar.
Öddu-bækurnar eru meðal vinsælustu barnabóka sem komið hafa út á Íslandi en þær hafa verið ófáanlegar árum saman.
Adda er munaðarlaus. Hún á illa vist hjá Birnu gömlu sem ætlar að senda hana í sveit. En Adda neitar að fara.
Bókin er prýdd teikningum eftir Halldór Pétursson.
Innbundin – 96 bls.
Útgáfuár: 2009