
Töfrandi vasaljósabók!
Depill og mamma hans og pabbi ætla að sofa í tjaldi úti í garði. En Depill er ekkert þreyttu!
Farðu með Depli í kvöldgöngu og sjáðu hvað þú getur fundið mörg dýr með vasaljósinu hans.
Lýstu með vasaljósi Depils milli blaðsíðnanna til að finna dýr í leyni.
Innbundin – 12 bls.
Útgáfuár: 2025