
Framtíð konungsríkjanna sjö er í óvissu.
Nýjar ógnir steðja að. Barist er á öllum vígstöðvum með tilheyrandi grimmd og blóðsúthellingum. Svik, launráð og myrkraverk. Örlögin hafa hagað því svo til að stiginn er sannkallaður dauðadans.
Nýtt bindi í hinum magnaða sagnabálki, sem kenndur er við fyrstu bók bálksins, Game of Thrones, eftir hinum geysivinsælum sjónvarpsþáttum sem eru meðal annars teknir upp á Íslandi.
Elín Guðmundsdóttir þýddi.
Kilja – 974 bls.
Útgáfuár: 2013