Collection: Sigurjón Magnússon

Allt frá því Sigurjón Magnússon (f. 1955) sendi frá sér skáldsöguna Góða nótt Silja árið 1997 hefur hann verið meðal okkar fremstu skáldsagnahöfunda. Skáldsaga hans, Endimörk heimsins, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2012.

Bækur eftir Sigurjón Magnússon:

Góða nótt, Silja (1997, 2. útg. 2015)

Hér hlustar aldrei neinn (2000)

Borgir og eyðimerkur — skáldsaga um Kristmann Guðmundsson (2003, 2. útg. 2016)

Gaddavír (2006)

Útlagar (2010)

Endimörk heimsins (2012, 2. útg. 2017)

Snjór í myrkri (2015, 2. útg. 2016)

Sonnettan (2016)

3 products
 • Snjór í myrkri
  Sigurjón Magnússon

  Snjór í myrkri<br><small><i>Sigurjón Magnússon</i></small></p>
  translation missing: is.products.product.regular_price
  2.999 kr
  translation missing: is.products.product.sale_price
  2.999 kr
 • Sonnettan – innb.
  Sigurjón Magnússon

  Sonnettan – innb.<br><small><i>Sigurjón Magnússon</i></small></p>
  translation missing: is.products.product.regular_price
  3.499 kr
  translation missing: is.products.product.sale_price
  3.499 kr
 • The Edge of the World
  Sigurjón Magnússon

  The Edge of the World<br><small><i>Sigurjón Magnússon</i></small></p>
  translation missing: is.products.product.regular_price
  2.999 kr
  translation missing: is.products.product.sale_price
  2.999 kr